Þér er boðið í partý

Kvennahreyfing Samfylkingarinnar býður öllum konum í Samfylkingunni í partý. Við höfum margar ástæður til að fagna saman og nú er rétti tíminn til að styrkja tengslin og samstöðuna!
📍 Hverfisgata 76, 3. hæð (lyfta í boði)
🗓 Laugardagur, 6. september
🕢 19:30-23:30
Taktu kvöldið frá – við hlökkum til að sjá þig!
Ps. Mundu að fylga kvennahreyfingunni á samfélagsmiðlum.
FB: https://www.facebook.com/Kvennahreyfing.Samfylkingarinnar/