Umræðufundur með Jóhanni Páli

Samfylkingarfélagið í Reykjavík stendur fyrir umræðufundi með umhverfis-, auðlinda- og orkumálaráðherra laugardaginn 13. september kl. 11:00.
Kærkomið tækifæri fyrir félaga í SffR að eiga beint samtal við ráðherrann og þingmann í Reykjavík, Jóhann Pál Jóhannsson.
Fundurinn fer fram á Hallveigarstíg 1.