Félagsfundur á Ísafirði

Samfylkingin í Ísafjarðarbæ boðar til fundar þar sem við ræðum stöðu mála og undirbúning fyrir bæjarstjórnarkosningarnar.
📅 Miðvikudagur 29. október kl. 20:00
📍 Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsið á Ísafirði
Dagskrá:
1️⃣ Fundur settur
2️⃣ Bæjarstjórnarkosningarnar 2026 – hvað viljum við leggja áherslu á?
3️⃣ Önnur mál
Öll velkomin til fundar og umræðu um framtíð jafnaðarstefnunnar í Ísafjarðarbæ.