Hallveigarstígur 1 - 101 Rvk.

Ræðum borgina, hittum Heiðu Björgu

SffR boðar til fundar með borgarstjóra laugardaginn 11. október, kl. 11:00 á Hallveigarstíg 1.

Á fundinum mun Heiða Björg fara yfir stöðuna í borginni, það sem hefur áunnist og þau verkefni sem bíða meirihlutans.

Hér gefst grasrót mikilvægt tækifæri að eiga beint samtal við okkar oddvita í borginni.

Fundarstjóri: Sigfús Ómar Höskuldsson, formaður SffR.