Borgarholtsskóli - Mosavegi, Grafarvogi

Kaffispjall með borgarstjóra og ráðherra um daglega lífið

Verið velkomin í spjall um daglega lífið í Borgarholtsskóla við Mosaveg í Grafarvogi, laugardaginn 25. október kl. 15:00. Á meðal gesta verða Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri ogJóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.

Hvernig léttum við daglega lífið þitt?
Komdu með í opið samtal.