Aðalfundur 60+ Hafnarfirði

60+ í Hafnarfirði boðar til aðalfundar fimmtudaginn 13. nóvember kl. 10.30 í húsnæði Samfylkingarinnar Strandgötu 43.
Dagskrá:
1. Greinargerð um störf og framkvæmdir stjórnar á liðnum 2 árum
2. Skýrsla gjaldkera
3. Breytingar á samþykktum
4. Kosning formanns
5. Kosning fjögurra félagsmanna í aðalstjórn
6. Kosning þriggja félagsmanna í varastjórn
7. Önnur mál
Kær kveðja stjórn 60+!