Félagsfundur í Ísafjarðarbæ

Samfylkingin á Vestfjörðum efnir til félagsfundar um sveitarstjórnarmál með félögum Samfylkingarinnar sem búsettir eru í Ísafjarðarbæ.
Fundurinn verður haldinn í Rögnvaldarsal, Edinborgarhúsinu þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Staðan í sveitastjórnarmálum í bænum.
3. Stefnumál okkar.
4. Önnur mál.
Zoom hlekkur:
https://us06web.zoom.us/j/82969243610
Meeting ID: 829 6924 3610