Sveinatunga, Garðatorgi 7

Kvöldspjall með Kristrúnu í Garðabæ

Kvöldspjall um daglega lífið í Garðabæ með Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og formanni Samfylkingar. Verið velkomin í Sveinatungu miðvikudaginn 5. nóvember kl. 19:30. Á meðal gesta verður Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis og þingmaður Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi.

Hvernig léttum við daglega lífið þitt?

Komdu með í opið samtal.