Málefnastarf: Menntamál II

🌹 Málefnastarf Samfylkingarinnar í Kópavogi – Menntamál og grunnskólar 🌹
Málefnastarf Samfylkingarinnar í Kópavogi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 16. maí hefur staðið yfir síðustu vikur – og nú er komið að lokafundinum í þessari fundaröð.
Að þessu sinni ræðum við menntamál og stöðu grunnskólanna í Kópavogi.
Gestur fundarins:
✨ Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, skólastjóri Hörðuvallaskóla, sem flytur erindi áður en opnar umræður taka við.
📍 Fundurinn verður haldinn í húsnæði Samfylkingarinnar, Hlíðasmára 9.
Við hvetjum alla félagsmenn eindregið til að mæta, taka þátt í umræðunni og gjarnan bjóða með sér gestum sem hafa áhuga á málefnunum.
Kær kveðja,
Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi