Ræðum saman um skóla-, íþrótta- og frístundamál í borginni okkar

Samfylkingarfélagið í Reykjavík býður til opins fundar þar sem við ræðum skóla-, íþrótta- og frístundamál í borginni okkar.
📅 Miðvikudagur 19. nóvember kl. 17:00–18:30
📍 Fjósið á Hlíðarenda - Veislusalur Vals
Á fundinum taka borgarfulltrúar Samfylkingarinnar þátt í opnu samtali um málefnin:
✨ Sabine Leskopf, formaður mannréttindaráðs
✨ Skúli Helgason, formaður menningar- og íþróttaráðs
✨ Sara Björg Sigurðardóttir, fulltrúi í velferðarráði
Sérstakur gestur fundarins:
🌟 Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur
Komdu og taktu þátt í samtali um framtíð skóla, íþrótta og frístundastarfs í Reykjavík.
☕ Kaffiveitingar og góð stemning – öll hjartanlega velkomin!