Velferð og atvinna - samtal við þingmenn

Samfylkingin í Mosfellsbæ efnir til samtals um velferð og atvinnumál fimmtudaginn 6. nóvember kl. 19:30 í húsnæði Samfylkingarinnar að Þverholti 3.
Gestir fundarins eru þingmennirnir Kristján Þórður Snæbjarnarson og Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir.
Taktu þátt í beinu og milliliðalausu samtali.
Öll velkomin!