Aðventukvöld í Mosfellsbæ

Samfylkingin í Mosfellsbæ býður til samverustundar á aðvenntunni, fimmtudaginn 4. desember kl. 19:30 í Þverholti 3.
Þingmennirnir Sigmundur Ernir og Eydís Ásbjörnsdóttir ásamt öðrum gestum munu halda uppi fjörinu.
Boðið verður upp á ltar hátíðarveitingar.