Jólagleði í Hafnarfirði

Samfylkingin í Hafnarfirði, Samfylkingin 60+ Hafnarfirði og Katrín – félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði bjóða til jólafundar fimmtdaginn 4. desember kl. 20:00 á Strandgötu 43.
✨ Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi ráðherra, ráðgjafi og rithöfundur, les upp valda kafla úr nýju bókinni sinni.
✨ Óðríkur frændi kíkir í heimsókn.
✨ Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi, flytur jólahugvekju.
☕ Heitt súkkulaði, kaffi, piparkökur og fleiri góðgæti.
🎁 Huggulegt kvöld í góðum félagsskap – við hlökkum til að sjá ykkur!