Hlíðarsmára 9

Bæjarmálafundur í Kópavogi

Bæjarmálafundur hjá Samfylkingunni í Kópavogi verður haldinn miðvikudaginn 7. janúar kl. 20:00 í Hlíðasmára 9.

Á dagskrá verða helstu mál á dagskrá í bæjarstjórn, nefndum og ráðum bæjarins.

Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga og almennt stjórnmálaspjall.

Stjórn Samfylkingarinnar í Kópavogi.