Strandgata 43 Hafnarfirði

Kaffispjall 60+

Kaffispjall 60+ í Hafnarfirði 
Við bjóðum til kaffispjalls fimmtudaginn 29. janúar kl. 10:30.

Við ætlum að eiga samræður um sveitarstjórnarpólitíkina - hverju viljum við breyta og hvað er það sem gengur vel? Vonumst til að sjá ykkur sem flest og eiga góð samtöl um bæinn okkar.

Komdu í notalegt spjall og hlýja stemningu.
Heitt á könnunni og kruðerí á boðstólnum.
Öll hjartanlega velkomin!