Kaffispjall 60+

Kaffispjall 60+ í Hafnarfirði
Við bjóðum til kaffispjalls fimmtudaginn 15. janúar kl. 10:30.
Gestur fundarins:
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Komdu í notalegt spjall, hlýja stemningu og gott kaffihlé.
Heitt á könnunni og kruðerí á boðstólnum.
Öll hjartanlega velkomin!