Kaffi Krókur

Opinn fundur með Kristrúnu á Sauðárkróki

Opinn fundur með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra á Sauðárkróki. Verið velkomin á Kaffi Krók fimmtudaginn 29. janúar kl. 17:00.

Hvað brennur á þér? Hvernig gerum við Ísland betra? Hvað er framundan hjá ríkisstjórninni?

Tökum opið samtal. Beint og milliliðalaust. Heitt á könnunni.

Sjáumst á Króknum.