Pallborð með frambjóðendum í Reykjavík

Laugardaginn 17. janúar kl. 14:00-17:00 stendur Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir pallborði í Iðnó með öllum frambjóðendum sem bjóða sig fram í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Við hvetjum alla kjósendur til þess að mæta og kynna sér frambjóðendurna og eiga góða stund með okkur.