Spjallkaffi 60+

Fyrsta spjallkaffi ársins hjá Samfylkingunni í Reykjavík 60+ verður á miðvikudaginn 7. janúar kl. 10:00 - 12:00 í sal Samfylkingarinnar, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík.
Á fundinum munum við skoða kvikmyndina The Invisible Doctrine. The Secret History of Neoliberalism, sem byggð er á samnefndri bók eftir Georger Monbiot og Peter Hutchison.
Það verður heitt á könnunni og eitthvað með því.
Verið öll velkomin!