Edinborgarhúsinu

Umræðufundur um sveitarstjórnarkosningar

Samfylkingin á Vestfjörðum býður ykkur velkomin á umræðufund um komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara í maí á næsta ári. Fundurinn verður haldinn í Rögnvaldarsal í Edinsborgarhúsinu fimmtudaginn 8. janúar kl. 20. 

Gestir okkar á fundinum verða Arna Lára Jónsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðar og núverandi þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar, og Guðmundur Ari Sigurjónsson, fyrrverandi oddviti Samfylkingarinnar á Seltjarnarnesi og stjórnarmaður sambands íslenskra sveitarfélaga á árunum 2018 - 2025 og núverandi þingmaður og þingflokksformaður.

Saman hafa þau áratugalanga reynslu og þekkingu á málefnum sveitarfélaga og verður því einstaklega  áhugavert að ræða við þau um komandi sveitarstjórnarkosningarnar. 

Boðið veður upp á léttar veitingar. 

Verið öll hjartanlega velkomin.