Edinborgarhúsið - Rögnvaldarsalur

Umræðufundur um sveitarstjórnarkosningar á Ísafirði

Samfylkingin á Vestfjörðum efnir til framhalds umræðufundar um komandi sveitarstjórnarkosningar. Fundurinn verður haldinn í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu þriðjudaginn 13. janúar kl. 20.

Fyrir fundinum liggur að taka ákvörðun um framboð Samfylkingarinnar á Vestfjörðum í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 16. maí.

Við vonum að sem flest hafi tækifæri á að mæta og taka þátt.