Oddný Harðardóttir ræddi bankakerfið og sölu Íslandsbanka í Silfrinu

Samfylkingin vill bankakerfi sem þjónar almannahagsmunum

Umræðan um framtíð bankakerfisins hefur ekki farið fram.

Oddný G. Harðardóttir Alþingismaður

Oddný telur einnig að tímasetningin sé engin tilviljun, en greinagerð fjármálaráðherra var birt rétt fyrir - jól 22. des., og hún sé ekki til að auka traustið. Þingið kemur saman í fyrsta skipti á árinu, mánudaginn 18. janúar.

Efnahagsmálahópur Samfylkingarinnar verður með opinn umræðufund 14. janúar kl. 16:00 þar sem til máls taka Oddný Harðardóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson ásamt sérstökum gesti Jón Sigurðssyni fyrrum skólastjóra.

Fundarstjóri er Bolli Héðinsson hagfræðingur og formaður efnhagshópsins. Frekari upplýsingar um fundinn er að finna hér.

Hægt er að horfa á umræðuna í heild sinni hér.