Menntakerfi sem tryggir öllum tækifæri
Samfylkingin beitir sér fyrir jöfnum tækifærum allra til náms.
Menntakerfi sem tryggir öllum tækifæri
Menntun skapar skilyrði fyrir lýðræðislegt samfélag víðsýni og réttlætis þar sem borgararnir hafa sjálfstraust og sækja lífsfyllingu í þátttöku. Við tökumst á við stærstu viðfangsefni samtímans með þekkingu, sköpun og vísindi að vopni.
Veldu málefni undir jafnaðarstefna í menntamálum
- Inngangur
- Leikskólinn
- Grunnskólinn
- Íþrótta- og tómstundastarf
- Framhaldsskólinn
- Háskólinn
- Endurmenntun
- Nám fatlaðs fólks
- Námsmenn