Menntakerfi sem tryggir öllum tækifæri
Lykilþáttur í samfélagssýn jafnaðarmanna
Menntakerfi sem tryggir öllum tækifæri
Með námi við hæfi opnast dyr sem áður voru lokaðar. Góð menntun veitir lífsfyllingu og eflir sjálfstraust auk þess að skapa kjörskilyrði fyrir samfélag víðsýni og lýðræðis. Við tökumst á við stærstu viðfangsefni samtímans með þekkingu og vísindi að vopni.
Veldu málefni undir jafnaðarstefna í menntamálum
- Inngangur
- Leikskólinn
- Grunnskólinn
- Íþrótta- og tómstundastarf
- Framhaldsskólinn
- Háskólinn
- Endurmenntun
- Nám fatlaðs fólks
- Námsmenn