Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi

Arna Lára leiðir listann

Frambjóðendur í Norðvestur

  • 1. Arna Lára Bæjarstjóri á Ísafirði
  • 2. Hannes S. Jónsson Framkvæmdarstjóri KKÍ - Akranes
  • 3. Jóhanna Ösp Einarsdóttir Bóndi og oddviti í Reykhólahreppi
  • 4. Magnús Vignir Eðvaldsson Íþróttakennari og sveitarstjórnarfulltrúi í Húnaþingi vestra

5. Sigríður Margrét Guðmundsdóttir – forstöðumaður í Borgarnesi
6. Garðar Svansson – fangavörður og bæjarfulltrúi í Grundarfirði
7. Bryndís Kristín Þráinsdóttir Williams – verkefnastjóri á Sauðárkróki
8. Gylfi Þór Gíslason – lögregluvarðstjóri á Vestfjörðum
9. Líney Árnadóttir – starfsráðgjafi í Húnabyggð
10. Guðrún Anna Finnbogadóttir – teymisstjóri atvinnu- og byggðaþróunar hjá Vestfjarðastofu
11. Stefán Sveinsson – sjómaður og smiður á Skagaströnd
12. Bakir Anwar Nassar – starfsmaður Húsasmiðjunnar á Akranesi
13. Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir – frístundaráðgjafi í Dalabyggð
14. Guðjón Brjánsson – fyrrverandi alþingismaður

Fréttir úr Norðvestur

Aukin stuðningur við ferða­sjóð íþrótta­félaga dregur úr ó­jöfnuði

Frá árinu 2007 hefur ferðasjóður íþróttafélaga fengið framlag á fjárlögum Alþingis og er ljóst að ferðasjóðurinn þarf að fá verulega hækkun á fjárlögum á næstu árum.

Sam­göngur eru heil­brigðis­mál

Allir landsmenn eiga að hafa öruggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu.

Jafnaðarstefnan er líka fyrir bændur

Ég hef verið í rekstri á sauðfjárbúi síðan árið 2009. Fjölskyldufyrirtæki á Vestfjörðum sem hefur gengið þokkalega, en ekkert meira en það.

arna lára,

Krafa um árangur í at­vinnu- og sam­göngumálum

Samfylkingin gerir kröfu um árangur í atvinnu- og samgöngumálum. Fólk í landinu vill öryggi í samgöngum og öflugt atvinnulíf um land allt.

Börn, skóli, Gugga, Reykjavík,

Við erum með plan

Kynntu þér málin