Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi

Valgarður Lyngdal Jónsson er oddviti Samfylkingarinnar í Norðvestur

Valgarður er grunnskólakennari og forseti bæjarstjórnar Akraness

Kynnstu Valla

Frambjóðendur

Þroskaþjálfar, organisti, keiluþjálfari, lögregluvarðstjóri, ræstitæknir og húsasmiður - það kennir ýmissa grasa á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.

Líttu á listann okkar

Kíktu í kaffi!

Samfylkingin er með bæði kosningamiðstöðvar og kaffi á Ísafirði og Akranesi.

  • Verið velkomin í kosningakaffi Samfylkingarinnar á Akranesi frá kl. 13 - 17,

    Sjáumst!

  • Verið velkomin í kosningakaffi Samfylkingarinnar á Ísafirði frá kl. 14 í Edenborgarhúsinu.

    Sjáumst!