Samfylkingin í Suðurkjördæmi

Víðir Reynisson leiðir listann í kjördæminu

Frambjóðendur í Suðurkjördæmi

  • 1. Víðir Reynisson Yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra
  • 2. Ása Berglind Hjálmardóttir Bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu
  • 3. Sverrir Bergmann Söngvari og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ
  • 4. Arna Ír Gunnarsdóttir Bæjarfulltrúi í Árborg og félagsráðgjafi

5. Ólafur Þór Ólafsson – stjórnsýslufræðingur og fyrrum sveitarstjóri á Tálknafirði,
6. Arndís María Kjartansdóttir – kennari og fasteignasali í Vestmannaeyjum,
7. Hlynur Snær Vilhjálmsson – iðnaðarmaður og nemi,
8. Vala Ósk Ólafsdóttir – félagsráðgjafi í barnaverndarþjónustu,
9. Gunnar Karl Ólafsson – starfsmaður Bárunnar stéttarfélags,
10. Eyrún Fríða Árnadóttir – formaður bæjarráðs Hornafjarðar,
11. Renuka Charee Perera – vörukynningar hjá MS,
12. Óðinn Hilmarsson – húsasmíðameistari,
13. Borghildur Kristinsdóttir – bóndi,
14. Marta Sigurðardóttir – sérfræðingur hjá Isavia,
15. Gísli Matthías Auðunsson – veitingamaður,
16. Eggert Valur Guðmundsson – oddviti Rangárþings ytra,
17. Lína Björg Tryggvadóttir – byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu,
18. Friðjón Einarsson – fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ,
19. Margrét Frímannsdóttir – fyrrverandi alþingismaður,
20. Oddný G. Harðardóttir – alþingismaður

Fréttir úr Suðri

Mölunar­verk­smiðja eða um­hverfis­væn mat­væla­fram­leiðsla

Áætlanir um byggingu mölunarverksmiðju stórfyrirtækisins Heidelberg í nágrenni landeldisstöðva í Ölfusi hafa vakið áhyggjur um neikvæð áhrif á rekstur fiskeldisfyrirtækja og uppeldisaðstæður eldisfiska.

Laumu risinn í lands­fram­leiðslunni

Menning og skapandi greinar eru risi í landsframleiðslunni.

Kæru smiðir, hár­greiðslufólk og píparar!

Lokun ehf-gatsins snýst um að tekjur einstaklinga umfram 1,3 milljónir á mánuði beri sama skatt – hvort sem þær eru teknar út sem arður eða laun.

Sam­einumst, hjálpum þeim

Átt þú náinn aðstandanda í fíknivanda? Ég vil segja við þig: Ég skil þig.

Lítið gert úr á­hyggjum í­búa Ölfuss og annarra lands­manna

Íbúar í Ölfusi fá tækifæri til að hafa áhrif á framtíð Íslands í komandi kosningum.

Kíktu í kaffi

Kosningaskrifstofur í Suðurkjördæmi verða á Selfossi og Reykjanesbæ. Opnunartímar eru hér fyrir neðan.

  • Kosningamiðstöðin er á Eyravegi 15 - Opið alla daga frá kl. 16 - 18.

  • Kosningamiðstöðin er á Tjarnargötu 3 og er: Laugardaga kl. 10 - 16, sunnudaga kl. 14 - 17 og vikir dagar kl. 12 - 20.

Börn, skóli, Gugga, Reykjavík,

Við erum með plan

Sjá nánar

Kosningastjórar í Suðurkjördæmi