Frestur til að skila inn tillögum fyrir flokksstjórnarfundinn

Frestur rennur út að senda inn tillögur til framkvæmdastjórnar til að bera upp til atkvæðagreiðslu á flokksstjórnarfundinum 13. mars.
"7.08 Ályktunartillögur fyrir reglulega flokkstjórnarfundi skv. grein 7.06, sem aðrir flytja en stjórn eða framkvæmdastjórn, skulu hafa borist a.m.k. tveimur vikum fyrir boðaðan fund og skulu kynntar á heimasíðu flokksins og eftir föngum í viðeigandi málefnanefndum hans."
Tillögur skal senda með tölvupósti á netfangið [email protected].