Zoom

Umræðufundur málefnahóps menningar, lista og skapandi greina

Málefnahópur menningar, lista og skapandi greina efnir til umræðufundar þann 11. janúar kl. 20:00. Við reifum lauslega á stefnu flokksins í málaflokkunum, sem er hér að finna, og vörpum fram hugmyndum um hvernig við getum gert enn betur í þessum málaflokkum. Við hvetjum þau sem hafa áhuga á að efla menningu, listir og skapandi greinar á Íslandi til koma og taka þátt í málefnastarfinu.

Fundahlekkur: https://us06web.zoom.us/j/82662365205?pwd=QWUwZVZ6S2tqQ2VzRUxRWXQrQUlRZz09

Meeting ID: 826 6236 5205

Passcode: 1101