Jólahygge Kvennahreyfingarinnar
Verið velkomnar á Jólahygge Kvennahreyfingarinnar.
Ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar 2022 verður haldið þriðjudaginn 13. desember kl. 18:30 - 19.
Eftir að aðalfundarstörfum lýkur ætlum við að njóta samverunnar og halda Jólahygge Kvennahreyfingarinnar frá kl. 19 - 21. Jónína Leósdóttir les upp úr nýjustu bókinni sinni Varnarlaus, pöbbkviss, léttar jóla veitingar og fleira skemmtilegt!
Takið kvöldið frá!!