Sveinatunga - Garðabæ

Aðalfundur Samfylkingarinnar í Garðabæ

hvítt lógó, samfylkingin

Aðalfundar verður haldinn laugardaginn 4. febrúar kl. 12 - 13 í fundarsalnum Sveinatungu Garðatorgi.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar.

2. Reikningar félagsins lagðir fram.

3. Skýrslur nefnda sem starfa á vegum félagsins.

4. Lagabreytingar.

5. Kosning stjórnar, formanns og 4 aðalmanna og 3 til vara.

6. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.

7. Ákvörðun árgjalds.

8. Kosning fulltrúa í kjördæmisráðs.

9. Kosning valnefndar, sbr. 9.grein laga.

9. gr. Valnefnd, skipuð þremur fulltrúum og tveim til vara. Hún tekur við framboðum til stjórnar og gerir tillögur um fólk í stjórn sbr. 5. gr. Sama á við um skoðunarmenn reikninga.
 
Lagabreytingartillögur þurfa að berast eigi síðar en 2. febrúar á netfangið [email protected].

Nálgast má lögin hér: https://xs.is/log-samfylkingarinnar-i-gardabae

Við hvetjum félagsfólk til að gefa kost á sér til trúnaðarstarfa og þau ykkar sem hafa áhuga á því sendið póst á [email protected] við fyrsta tækifæri, en þá er einnig hægt að bjóða sig fram á fundinum sjálfum.

Við hlökkum til að sjá ykkur og ekki hika við að hafa samband ef einhverjar spurningar vakna, [email protected].
 
Aðalfundur Garðabæjarlistans hefst svo kl. 13 á sama stað. 

Kær kveðja,
Stjórn Samfylkingarfélagsins í Garðabæ