Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Breytingar í þágu öryrkja samþykktar á Alþingi

Með sameinaðri stjórnarandstöðu náði Samfylkingin nauðsynlegum breytingum í þágu öryrkja fyrir þinglok. En baráttan heldur áfram.

Ungliðar úr ASÍ og Samfylkingu stúdera norræna módelið

Sjö ungliðar úr aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samfylkingunni sóttu í vetur Nordenskolan sem er árlegt námskeið um norræna samfélagsmódelið á vegum Samráðsnefndar jafnaðarflokka og alþýðusambanda á Norðurlöndum (SAMAK).

„Samfylkingin mun endurheimta efnahagslegan stöðugleika“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingar, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi 12. júní 2024:

Ræða Dagbjartar Hákonardóttur á eldhúsdegi

Ræða Dagbjartar Hákonardóttur í eldhúsdagsumræðum á Alþingi 12. júní 2024:

Öryrkjum Íslands boðið til Alþingis

Jóhann Páll býður öryrkjum til samtals á Alþingi

Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður Samfylkingarinnar býður öryrkjum Íslands til samtals á Alþingi um örorkufrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Forseti Íslands

Halla Tómasdóttir er sigurvegari forsetakosninganna og verður sett inn í embætti 1. ágúst nk. Þá undirritar hún eiðstaf að stjórnarskrá Íslands.

Ræða formanns um breytingar á útlendingalögum

Ræða Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, í 2. umræðu á Alþingi um frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga:

Íslenski útlendingavandinn

Mikið hefur verið rætt um málefni innflytjenda í vetur, bæði á Alþingi og í úti í samfélaginu, og margt verið látið flakka.