Fréttir
FréttirSamfylkingarinnar

Húsnæðispakki og öruggara lóðaframboð
Ríkisstjórnin kynnti fyrsta húsnæðispakka sinn fyrir helgi. Þar voru góðar áherslur á óhagnaðardrifið húsnæði, höggvið er á hnúta varðandi hlutdeildarlán, undirstrikaðar breytingar vegna Airbnb og fjöldi annarra mikilvægra mála.

Húsnæðiskaupendur þurfa evruvexti
Nýlegur dómur Hæstaréttar og viðbrögð banka og lánastofnana við honum undirstrika það sem við vissum fyrir. Á Íslandi eru miklu hærri vextir en í Evrópulöndum, stórum sem smáum.

Fyrsta borgarstefna Íslands
Í gær samþykkti Alþingi samhljóða fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þetta eru mikilvæg og margháttuð tímamót. Í áratugi var umræðan um byggðamál oft mótuð af tortryggni í garð höfuðborgarinnar og fyrirbærisins borgar
Daglega lífið: Vinna hafin við nýtt útspil
Málefnastarf Samfylkingar er farið af stað af fullum krafti fyrir sveitarstjórnarkosningar. Fulltrúar flokksins gengu í hús í Sandgerði í gær og ræddu við fólk um daglega lífið, fyrsta forgangsmál málefnastarfsins.

Hver er staðan í húsnæðisuppbyggingu?
Ísland er það land innan OECD sem hefur byggt hvað mest af húsnæði, hlutfallslega, á undanförnum árum. Þrátt fyrir þetta hefur uppbyggingin ekki náð að halda í við fólksfjölgun. Fyrir vikið hefur myndast íbúðaskuld sem vinna þarf á.

Sjálfstæðisflokkurinn og Sundabraut
Umhverfismatsskýrsla um Sundabraut og samanburður á brúarleið og gangaleið lítur dagsins ljós á næstu vikum. Verkefnið hefur verið áratugum saman í umræðunni.

Hvað eigum við eiginlega að gera við Ísland?
Í nýútkomnum endurminningum Jens Stoltenbergs, fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO, er lýsing á samtali hans við Trump Bandaríkjaforseta frá fyrra kjörtímabili hans.

Stjórnmálaályktun flokksstjórnar
Samþykkt á flokksstjórnarfundi Samfylkingar á Hellu 27. september 2025.

Ræða Kristrúnar: „Samfylking í þjónustu þjóðar“
Ræða Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingar á flokksstjórnarfundi á Hótel Stracta á Hellu 27. september 2025.

Vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins
Það er mikil kosningalykt af umræðu um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins og vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins, sem eru hluti af því.
Fréttasafn:
- Nóvember 2025
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
