Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Dagur

Hvað er í þessum fjárlögum?

Er hægt að gera blaðagrein um fjárlög skiljanlega, jafnvel fyrir fólk sem er að spá í fjármál ríkisins í fyrsta sinn?

Stefnuræða Kristrúnar: „Við erum að taka svolítið hressilega til“

Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, flutt á Alþingi 10. september 2025.

Ræða Loga í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra

Ræða Loga Einarssonar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi 10. september 2025.

skúli, flokksval, reykjavík

Á­fram Breið­holt og Kjalar­nes!

Þátttaka barna og ungmenna í íþróttum og öðru skipulögðu frístundastarfi hefur aukist eftir að við hækkuðum frístundastyrkinn í Reykjavík um helming, úr 50 þúsund í 75 þúsund fyrir hvert barn í upphafi þessa kjörtímabils.

Dagur

Ísland og Grænland

Dönsk stjórnmál og samfélag eru á öðrum endanum eftir fréttir danska ríkisútvarpsins af ferðum þriggja Bandaríkjamanna til Grænlands til að grafa undan sambandi Grænlands og Danmerkur.

Dagur

Miklu betri Strætó – strax!

Þjón­ustu­bylt­ing varð hjá Strætó í byrj­un vik­unn­ar. Á hár­rétt­um tíma. Rétt áður en skól­ar fara á fullt og þegar fjöl­marg­ir velta fyr­ir sér hvernig tryggja megi hreyf­ingu og heil­brigðan lífs­stíl í vet­ur.

Sara

Viltu skilja bílinn eftir heima?

Í gær tóku gildi umfangsmiklar bætingar á þjónustu Strætó með því að auka tíðni vissra leiða á annatíma, lengja þjónustutímann og þar með auka aðgengið að almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Nú mun helmingi íbúa á höfuðborgarsvæðinu standa til boða ferðir með 10 mínútna tíðni á háannatíma í innan við 400 m fjarlægð frá heimili sínu í stað 18% áður.

Dagur

Evrópuumræðan og staðan í heiminum

Óvissan í alþjóðamálum kallar á endurmat á mörgum sviðum. Ný stefna Bandaríkjastjórnar í varnarmálum og alþjóðaviðskiptum vegur þar þungt. Innrásarstríð Rússa í Úkraínu jafnvel þyngra. Vegna ógnar af hernaði Rússa gengu vinaþjóðir okkar, Svíar og Finnar, í NATO.

Dagur

Kjarnorkuákvæði?

Dagur B. Eggertsson skrifar um 71. gr. þingskapa.

Mergur veiðigjaldamálsins

Eydís Ásbjörnsdóttir þingmaður skrifar um veiðigjaldamálið. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. júlí 2025.