Fréttir

Hreinsa leit

Fréttir frá Akureyri

Minningarorð: Dagbjört Elín Pálsdóttir

Við þökkum Döggu fyrir fórnfús störf hennar í þágu samfélagsins og vottum aðstandendum hennar okkar dýpstu samúð.

Samræður um heilbrigðismál halda áfram

Á flokksstjórnarfundi í mars kynnti Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, nýja nálgun í málefnastarfi sem nú er unnið eftir. Nú tekur Samfylkingin fyrir eitt forgangsmál í einu af fullum þunga.

Hilda Jana, Akureyri

Biðin eftir húsnæði við hæfi

Húsnæðisáætlun Akureyrarbæjar var samþykkt á síðasta bæjarstjórnarfundi.

Sköpum heilbrigðan húsnæðismarkað

Við þekkjum það líklega flest að alvarleg staða hefur verið á íslenskum húsnæðismarkaði.

Styttum biðlista á Akureyri

Sú staða sem birtist í nýlegri fjárhagsáætlun meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar sýnir helstu áherslur og forgangsmál meirihlutans.

Ekkert plan og reksturinn ó­sjálf­bær

Meirihlutinn á Akureyri kynnti svo vægt sé til orða tekið óábyrga fjárhagsáætlun á opnum fundi í gær.

GERUM BETUR Í UMHVERFIS- OG LOFTSLAGSMÁLUM - FYRIR OKKUR ÖLL!

Það er sannarlega margt sem við Akureyringar getum verið stolt af þegar kemur að umhverfismálum. Við erum til að mynda í fararbroddi þegar kemur að flokkun sorps og nýtingu þeirra auðlinda sem í þeim felast.

Stöndum vörð um velferð allra

Eitt stærsta verkefni á borði sveitarfélaga eru velferðarmál. Velferð, vellíðan og mannréttindi allra einstaklinga eru forgangsmál sem Samfylkingin mun halda áfram að beita sér sérstaklega fyrir.