Fréttir

Hreinsa leit

Fréttir frá Akureyri

Samræður um heilbrigðismál halda áfram

Á flokksstjórnarfundi í mars kynnti Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, nýja nálgun í málefnastarfi sem nú er unnið eftir. Nú tekur Samfylkingin fyrir eitt forgangsmál í einu af fullum þunga.

Hilda Jana, Akureyri

Biðin eftir húsnæði við hæfi

Húsnæðisáætlun Akureyrarbæjar var samþykkt á síðasta bæjarstjórnarfundi.

Sköpum heilbrigðan húsnæðismarkað

Við þekkjum það líklega flest að alvarleg staða hefur verið á íslenskum húsnæðismarkaði.

Styttum biðlista á Akureyri

Sú staða sem birtist í nýlegri fjárhagsáætlun meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar sýnir helstu áherslur og forgangsmál meirihlutans.

Ekkert plan og reksturinn ó­sjálf­bær

Meirihlutinn á Akureyri kynnti svo vægt sé til orða tekið óábyrga fjárhagsáætlun á opnum fundi í gær.

GERUM BETUR Í UMHVERFIS- OG LOFTSLAGSMÁLUM - FYRIR OKKUR ÖLL!

Það er sannarlega margt sem við Akureyringar getum verið stolt af þegar kemur að umhverfismálum. Við erum til að mynda í fararbroddi þegar kemur að flokkun sorps og nýtingu þeirra auðlinda sem í þeim felast.

Stöndum vörð um velferð allra

Eitt stærsta verkefni á borði sveitarfélaga eru velferðarmál. Velferð, vellíðan og mannréttindi allra einstaklinga eru forgangsmál sem Samfylkingin mun halda áfram að beita sér sérstaklega fyrir.

HÖLDUM EINBEITINGU - HÖLDUM ÁFRAM!

Á Akureyri er afar fjölbreytt íþróttastarf sem leitt er áfram af öflugum íþróttafélögum.

HLÚUM AÐ OKKAR ÖFLUGA SKÓLASAMFÉLAGI

Góð menntun er samfélagslegt verkefni sem þarf að taka alvarlega og sinna af kostgæfni, enda eru skólarnir okkar stærsta jöfnunartæki.

Fagleg, lýðræðisleg skipulagsmál eru framtíðin

Skipulagsmál á Akureyri hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri.