Fréttir

Fréttir Samfylkingar­innar

Reykjavíkurborg snýr vörn í sókn með Græna planinu

Í Græna planinu, eins og viðbragðsáætlun borgarinnar kallast, eru kynntar leiðir til að skapa störf og örva efnahagslífið sem munu skila borginni sterkari og grænni út úr efnahagsþrengingunum.

Kallað eftir tilnefningum

Fulltrúaráð Samfylkingarfélaganna í Reykjavík, FSR, hefur samþykkt að uppstillinganefnd stilli upp listum fyrir komandi alþingiskosningar samanber meðfylgjandi samþykkt frá fundi FSR 26. nóvember síðast liðinn.

©Reykjavik.is - þúfa, harpa, reykjavík

Reykjavík bakhjarl Græna hraðalsins

Græn framtíð

Ný stjórn Verkalýðsmálaráð

Ráðið samanstendur af fólki með fjölþætta tengingu við Verkalýðshreyfinguna og brennandi áhuga á verkalýðsmálum.

Ný atvinnustefna á Akureyri

Á fundi bæjarstjórnar á Akureyri 17. nóv. var samþykkt tillaga Hildu Jönu bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar, um að vinna að nýrri atvinnustefnu fyrir Akureyri. Nýjar nálganir sem skýra hlutverk bæjarins í málaflokknum.

Ný stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Aðalfundur var haldinn 19. nóv. á Zoom fjarfundaforritinu

Stjórnmálaályktun Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Samþykkt á aðalfundi 19. nóvember