Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Helga Vala fréttabanner

Það er vor í lofti

Við göngum til kosninga á morgun og fáum þá tækifæri til að velja þá flokka og það fólk sem við treystum best til að stjórna nærsamfélaginu okkar á komandi kjörtímabili.

Guðmundur Árni, Hafnarfjörður, Hafnarfirði

Verum saman í sókn jafnaðar­manna!

Jafnaðarmenn eru í stórsókn í Hafnarfirði. Það skynja allir Hafnfirðingar. Það segja einnig skoðanakannanir og þær fara saman við tilfinningu okkar jafnaðarmanna í bænum í kosningabaráttunni.

Við unga fólkið og kosningar

Kæru jafnaldrar.

Stór­aukin þjónusta fyrir heimilis­laust fólk

Á þessu kjörtímabili hefur þjónusta við heimilislaust fólk tekið stakkaskiptum í Reykjavík. Hérlendis hefur borgin lengi verið í forystu í málaflokknum með einu neyðarskýli landsins, borgarverði og fleira.

GERUM BETUR Í UMHVERFIS- OG LOFTSLAGSMÁLUM - FYRIR OKKUR ÖLL!

Það er sannarlega margt sem við Akureyringar getum verið stolt af þegar kemur að umhverfismálum. Við erum til að mynda í fararbroddi þegar kemur að flokkun sorps og nýtingu þeirra auðlinda sem í þeim felast.

Logi, strætó

Mikið í húfi

Hvar sem maður fer um finnur maður að það er hugur í jafn­að­ar­mönn­um. Banka­sölu­hneykslið rifj­aði ræki­lega upp fyrir fólki vinnu­brögð og stjórn­ar­hætti Sjálf­stæð­is­manna sem leiddu á sínum tíma til hruns efna­hags­lífs­ins. Þegar sá flokkur ræður för er meira hugsað um hag útval­inna en almanna­hag, reglur um verk­lag eru sveigðar eða hrein­lega brotn­ar.

Víst er ég Reyk­víkingur

Mikið hefur verið rætt um meintan flótta íbúa úr borginni. Í Pallborði hjá Vísi og Stöð2 benti Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar fyrir nokkru réttilega á að Reykvíkingum hafi fjölgað um 10.000 á síðustu fjórum árum. Þá svaraði Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins: „En megnið af því fólki er að koma að utan.“ Innflytjendur teljast sem sagt ekki með.

Félagsþjónusta í Norðurþingi

Hjá félagsþjónustu Norðurþings er rekið öflugt og metnaðarfullt starf. 

Lýðheilsa landans – vangaveltur íþrótta- og heilsufræðings til framtíðar

Í nýliðinni viku birtist grein í Vikublaðinu sem sneri að íþróttaiðkun, stefnumótun og framtíðarsýn Norðurþings í skipulögðu íþróttastarfi.

Það er gott að búa í Norðuþingi

Eitt helsta umhugsunarefni og áskorun sveitarfélaga á landsbyggðinni síðustu áratugi hefur verið hvernig sé hægt að búa þannig um hnútanna að ungt fólk, sem sækir sér nám og fjölbreyttari atvinnumöguleika til höfuðborgarsvæðisins, geti og vilji flytja aftur í heimahagana.