Fréttir

Fréttir Samfylkingar­innar

Stefna ó­jafnaðar

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára er megináherslan á að stöðva hlutfallslegan vöxt skuldasöfnunar en minni metnaður lagður í arðbærar fjárfestingar, opinbera þjónustu, öflugri almannatryggingar og stuðning við fólk sem misst hefur vinnuna.

Er mesta aukning atvinnuleysis meðal OECD-ríkja til marks um „góðan árangur“?

Stað­reyndin er þessi: Hvergi meðal OECD-­ríkja hefur atvinnu­leysi auk­ist meira en á Íslandi síðan kór­ónu­kreppan skall á og hér mælist atvinnu­leysi nú tals­vert meira en á hinum Norð­ur­lönd­un­um.

Kristrún, framboð,

Nýr tónn

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur lagt til að auðugir einstaklingar og fyrirtæki sem högnuðust á kórónakreppunni borgi eins konar „samstöðuskatta“. Tímabundinn skatt til að vinna gegn þeim ójöfnuði sem hefur ágerst síðastliðið ár.

Umboðsmaður aldraðra

Fyr­ir nokkr­um árum voru lagðar fram á Alþingi til­lög­ur að stofn­un embætt­is umboðsmanns aldraðra. Þær til­lög­ur náðu því miður ekki fram að ganga en ég tel mik­il­vægt að við rifj­um þær til­lög­ur upp og skoðum hvort til­efni sé til að setja slíkt embætti á lagg­irn­ar.

Oddný,

Grímulaus sérhagsmunagæsla

Það er sjaldgæft að hagsmunagæsla í þágu sérhagsmuna skuli birtast jafn grímulaus og með neyðarkalli framkvæmdarstjóra SA í Fréttablaðinu. Sami framkvæmdarstjóri og hefur opinberlega sagt að fátt sé mikilvægara en að verkalýðshreyfingin sýni samhug með fyrirtækjum þegar á móti blæs, svo sem í þeim heimsfaraldri sem nú gengur yfir.

Ríkisstjórnin talar tungum tveim

Sóttvarnarráðstafanir hafa enn á ný verulega íþyngjandi áhrif á daglegt líf okkar. Þetta eru eðlileg viðbrögð sóttvarnarlæknis sem sér smitum fjölga á ógnarhraða í samfélaginu með áður óþekktum hætti.