Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingar

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands, kynnti í dag kjarapakka flokksins í tengslum við fjárlög og komandi kjarasamninga.

Gleðilegan fullveldisdag

„Í dag er dagur hinna mörgu, en ekki hinna fáu, dagur fólksins, sá dagur sem er tileinkaður málstað fólksins, frelsisins til að lifa eins og mönnum sæmir.“ - Halldór Laxness 1935.

5.800 börn drepin á Gasa

Stríðið á Gasa hefur staðið í tæplega sjö vikur. Tala látinna var rúmlega 14 þúsund manns í gær. 70% þeirra eru konur og börn.

hjálmar, flokksval, reykjavík

Hús-næði

Orðið húsnæði felur í sér fyrirheit um öryggi og skjól. Ríki og sveitarfélög setja sér húsnæðisstefnu til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegu verði.

Minningarorð: Dagbjört Elín Pálsdóttir

Við þökkum Döggu fyrir fórnfús störf hennar í þágu samfélagsins og vottum aðstandendum hennar okkar dýpstu samúð.

Á haugana með mömmuskömm

Konur þurfa ekki að sanna neitt.

Sýnum sam­stöðu

Á morgun er heilsdags kvennaverkfall á Íslandi og þá eru komin 48 ár síðan konur lögðu niður störf og mótmæltu um allt land með mjög eftirminnilegum hætti.

Jóhann, jói

Fæðingar­or­lof í anda jafnaðar­mennsku

Hvernig sköpum við réttlátara og sterkara fæðingarorlofskerfi á Íslandi?