Fréttir

Fréttir Samfylkingar­innar

Óskað eftir tilnefningum í Suðvesturkjördæmi

Frestur er til 29. janúar

Verkafólk á Þing og sannarlegur fjölbreytileiki.

Áskorun frá Verkalýðsmálaráði Samfylkingarinnar.

Rósa Björk

Öfgahægrið, gyðingaandúð, Capitol Hill og Lækjartorg

Þróunin og nýlegir atburðir í Bandaríkjunum sýna að við verðum alltaf að vera á varðbergi til að sambærileg þróun verði ekki hér og að glæpir sem byggja á kynþáttahyggju séu ekki framdir, skrifar Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona Samfylkingarinnar.

Helga Vala,

Jöfnum bilið í skólakerfinu

Við upphaf vorþings leggjum við í Samfylkingunni fram tillögu þar sem menntamálaráðherra verður falið að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun til fjögurra ára til að styrkja stöðu drengja í menntakerfinu.

Oddný Harðardóttir ræddi bankakerfið og sölu Íslandsbanka í Silfrinu

Samfylkingin vill bankakerfi sem þjónar almannahagsmunum

Rósa Björk

Af stað!

Árið fram undan verður fullt af krefjandi verkefnum. Alvarlegar aðstæður á vinnumarkaði og efnahagshorfurnar dökkar langt fram eftir nýju ári. Þó að bólusetningar veki okkur langþráða von í brjósti, þá er hraður efnahagsbati ekki fastur í hendi.

Oddný banner

Að búa í haginn

Ríkisstjórnin hefur með skipulegum hætti verið að veikja afar mikilvægar eftirlitsstofnanir í íslensku samfélagi.

Ár þakklætisins

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, gerir upp árið 2020.