Fréttir

Fréttir Samfylkingar­innar

Um heilsuöryggi kvenna

Valgarður Lyngdal Jónsson, þingframbjóðandi í Norðvesturkjördæmi - 1. sæti, skrifa um þá óvissu sem konum er boðið upp á í heilbrigðiskerfinu á Íslandi í dag.

Helga Vala fréttabanner

Heilsuöryggi kvenna

Helga Vala, þingmaður og þingframbjóðandi í Reykjavík norður - 1. sæti, skrifar hér um klúður heilbrigðisyfirvalda við flutning skimunar á leghálskrabbameini frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslustöðva.

Guðjón,

Ný velferðarstefna fyrir aldraða

Guðjón Brjánsson, þingmaður, skrifar hér um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar um rétt aldraðra til að velja sér sjálft hvernig það ver sínum efri árum.

Sumar barnsins

"Íslensk stjórnvöld eiga að hafa hagsmuni barna að leiðarljósi þegar teknar eru ákvarðanir um sóttvarnaraðgerðir. Þær þurfa að taka mið af því að hægt verði að bjóða börnum og fjölskyldum upp á áhyggjulaust og skemmtilegt sumar, með stuðningi við barnafjölskyldur. "

Kæru félagar, til hamingju með daginn!

1. maí ávarp Loga Einarssonar.

Guðmundur Andri fréttabanner,

Frelsi fjölmiðla

Guðmundur Andri, þingmaður, skrifar um mikilvægi þess að fjölmiðlafólk fái frelsi til að starfa án afskipta sérhagsmunaaðila.

Oddný frétta banner

Skaði skattaskjóla

"Ég hef óskað eftir sérstakri umræðu á Alþingi við fjármála- og efnahagsráðherra um eignir Íslendinga á aflandssvæðum þar sem mikilvægum spurningum er varpað fram og svara vænst frá ráðherranum. Þeim sama ráðherra og stakk skýrslunni í skúffuna haustið 2016."

Bundnar hendur skólafólks

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður, skrifar um skólamál.

Rósa Björk,

Konur eiga betra skilið

Rósa Björk, þingmaður, skrifar um ástandið og óvissuna sem nú ríkir í heilbrigðismálum kvenna.

Samherjar Samherja og skrímslið sem stjórnmálastéttin bjó til

Jóhann Páll, þingframbjóðandi í Reykjavík norður, skrifar um Samherja og óbreytt fyrirkomulag í sjávarútvegi og hagsmuni stórútgerðarinnar.