Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Opnir fundir: Atvinna og samgöngur um land allt

Síðustu vikur hefur forysta Samfylkingarinnar heimsótt yfir 100 fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Nú er komið að hringferð um landið. Hvort tveggja er liður í metnaðarfullri málefnavinnu um atvinnu og samgöngur sem kynnt var á flokksstjórnarfundi á Akureyri 14. október 2023.

Takk fyrir mig! - Dagur kveður

Dagur B. Eggertsson lét af störfum sem borgarstjóri þann 16. janúar eftir að hafa gegnt embættinu samfellt í 3500 daga.