Fréttir

Fréttir Samfylkingar­innar

Oddný banner

Drögum línu í sandinn

Það er réttlætismál að fólkið í landinu fái að njóta arðsins sem eign þess á fiskveiðiauðlindinni skapar og að þjóðin fái fullt verð fyrir veiðileyfin. Þann arð gætum við notað til að efla heilbrigðiskerfið og til innviðauppbyggingar um land allt.

Kynt undir þenslu og ójöfnuði

Stóra spurningin sem við stöndum frammi fyrir er hvernig samfélag við viljum að rísi upp úr kórónukreppunni.

Framtíðaráætlun fyrir Reykjavík

Í hvernig borg viljum við búa? Um það eru auð­vitað skiptar skoð­anir en senni­lega vilja allir búa í borg þar sem er gott að lifa og starfa.

Sóknarátak

Nú leitum við til þín, kæri félagi, með bón um að þú aðstoðir okkur vegferð jafnaðarstefnunni. Þú getur gert það núna með hóflegu fjárframlagi, 3.000 kr. sem þú getur greitt í heimabankanum en þar bíður þín greiðsluseðill frá Samfylkingunni.

Rósa Björk

Það þarf að fremja jafnrétti strax

„Við erum stöðnuð í jafnréttismálum. Það er engin raunveruleg framþróun,“  sagði formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, fyrir nokkrum dögum. Hún lét þessi stóru orð falla í fréttum um þann sláandi tekjumun sem mælist á tekjum kvenna og karla í nýuppfærðri tekjusögu stjórnvalda.

Helga Vala,

Að velja að nýta ekki mannauð heilbrigðiskerfisins

Á dögunum spurði ég heilbrigðisráðherra út í það dæmalausa ástand sem uppi er vegna skimunar á leghálskrabbameini hér á landi.

Frá atvinnukreppu til framsækinnar atvinnustefnu

Það ríkir neyð­ar­á­stand í atvinnu­málum á Íslandi. Meira en 20 þús­und manns eru án vinnu og hátt í 5 þús­und hafa verið atvinnu­laus í meira en ár.

Þetta varðar okkur öll

Nágranna­löndin okkar nota orðið grund­lov um sínar stjórn­ar­skrár, grunn­lög, sem dregur vel fram það eðli þessa plaggs að vera grund­völlur allrar laga­setn­ingar í land­inu, og þar með sam­skipta okkar borg­anna hvert við ann­að.