Samfylkingin í Norðausturkjördæmi

Logi Einarsson leiðir listann

Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi

  • 1. Logi Einarsson Þingmaður
  • 2. Eydís Ásbjörnsdóttir Skólameistari Verkmenntaskólans á Austurlandi
  • 3. Sæunn Gísladóttir Sérfræðingur Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri
  • 4. Sindri S. Kristjánsson Lögfræðingur

5. Stefán Þór Eysteinsson, fagstjóri hjá Matís í Neskaupstað
6. Kristín Helga Schiöth, framkvæmdastjóri
7. Ásdís Helga Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá Afli
8. Jóhannes Óli Sveinsson, stuðningsfulltrúi
9. Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við HA
10. Benóný Valur Jakobsson, verslunarmaður
11. Valborg Ösp Á. Warén, verkefnastjóri
12. Nói Björnsson, formaður íþróttafélagsins Þórs á Akureyri
13. Elsa María Guðmundsdóttir, grunnskólakennari
14. Birkir Snær Guðjónsson, hafnarvörður
15. Kristín Sóley Björnsdóttir, viðburðastjóri
16. Reynir Ingi Reinhardsson, lögfræðingur
17. Áslaug Inga Barðadóttir, framkvæmdastjóri
18. Árni Gunnarsson, bóndi í Sveinungsvík
19. Svanfríður Jónasdóttir, fv. bæjarstjóri og alþingismaður
20. Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri

Fréttir úr Norðaustur

Heilbrigðisþjónusta á Austurlandi í forgang

Á landsbyggðinni búa margir við þann raunveruleika að það getur verið dagamunur á því hvort þú fáir nauðsynlega heilbrigðisþjónustu.

Heimurinn er gal­opinn frá Norður­landi eystra

„Við ætlum til Spánar um jólin, fljúgum bara í gegnum London, ekkert mál og ódýrara en að fara í gegnum Keflavíkurflugvöll,” sagði ung kona við mig í sundlauginni á Siglufirði á dögunum.

Geðheilbrigðismál og lands­byggðin

Því miður er það svo og hefur verið alla tíð – að geðsjúkdómar og meðhöndlun þeirra er ekki litin sömu augum og meðferð annarra meinsemda.

Á að skipta máli hverra manna þú ert?

Á Íslandi í dag skiptir mestu máli hverra manna þú ert þegar kemur að því að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Þetta kemur fram í nýlegu minnisblaði frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Kíktu í kaffi

Kosningaskrifstofan er Akureyri er í húsnæði Samfylkingarinnar Sunnuhlíð 12. Hún verður opin frá kl. 14:00 -20:00 frá 17. nóvember.

  • Kosningakaffi - Hjálpræðisherinn - Hrísalundi 1a. 30. nóvember kl. 14-17

    Kosningavaka - Kosningamiðstöð Samfylkingarinnar, Sunnuhlíð 12. Húsið opnar kl. 22:00

    Skutl á kjörstað - Unnar sími 690-9032

  • Kosningakaffi kl. 14 - 17 - Safnaðarheimilið, Egilsbraut 15.

    Skutl á kjörstað - Eva sími 825-9607

  • Kosningakaffi kl. 14 - 17 - Grunnskólinn á Eskifirð, Lambeyrarbraut 16.

    Skutl á kjörstað - Eva sími 825-9607

  • Kosningakaffi kl. 14 - 17 - Lions Heimilið Bakki.

    Skutl á kjörstað - Hringja í Reyni: 8473812

  • Auglýst síðar

Við erum með plan!

Kynntu þér málin

Kosningaáherslur