Samfylkingin í Norðausturkjördæmi

Kynnstu Loga!

Logi er formaður Samfylkingarinnar, fjölskyldumaður, arkitekt og oddviti í Norðausturkjördæmi.

Sjá nánar

Betra líf um allt land

Samfylkingin beitir sér markvisst fyrir auknum byggðajöfnuði og vill byggja upp sterka almannaþjónustu um land allt ásamt öruggum samgöngum og fjarskiptum. Tryggja þarf að landsmenn hafi raunhæft val um ólíka búsetukosti. Þá þarf að styrkja innviði, ekki síst í heilbrigðis-, velferðar-, og menntakerfinu. Bæta verður stuðning við nýjar stoðir í atvinnulífinu, hugvit, nýsköpun, alþjóðageirann og skapandi greinar, og stuðla markvisst að metnaðarfullri grænni uppbyggingu um land allt. Lestu meira um áherslumál Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Kosningaáherslur í Norðaustur

Frambjóðendur

Háskólanemi, umhverfisfræðingur, konrektor, hjúkrunarfræðinemi og sjálfur Austurlandsgoði! Það kennir ýmissa grasa á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi.

Líttu á listann okkar

Komdu í kaffi

Kosningaskrifstofan á Akureyri er í húsnæði Samfylkingarinnar Sunnuhlíð 12.

 • Verið velkomin í kosningakaffi Samfylkingarinnar á Akureyri í Örkinni hans Nóa frá kl. 14 - 17.

  Sjáumst!

 • Verið velkomin í kosningakaffi Samfylkingarinnar á Húsavík í Vallarhúsi Völsungs frá kl. 13 - 15.

  Sjáumst!

 • Verið velkomin í kosningakaffi Samfylkingarinnar í Neskaupstað í safnaðarheimilinu frá kl. 12 - 16.

  Sjáumst!

 • Kosningakaffi Samfylkingarinnar á Vopnafirði verður á Hótel Tanga á milli kl. 13 - 16.

  Öll velkomin!

 • Arnór Benónýsson, [email protected] eða í síma 661 8046.

 • Verið velkomin á kosningavöku Samfylkingarinnar á Akureyri í Sunnuhlíð 12.

  Húsið opnar kl. 20 og verður lifandi tónlist og fjótandi veitingar.

  Verið öll velkomin!