Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Lög­gilding iðn­greina stuðlar að auknum gæðum og öryggi

Á undanförnum árum hafa ýmsir stjórnmálaflokkar sótt hart að réttindum launafólks á fjölmörgum sviðum. Svo virðist sem staða launafólks megi ekki vera sterk eða réttindi góð.

Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna

Grein Kristrúnar Frostadóttur í Morgunblaðinu 5. nóvember 2024.

Doddi, Þórður Snær, Þórður, Blaðamaður, banner

Ör­væntingar­fullur maður sker út gras­ker

Nú er kosningabarátta. Það sést best á allskyns greinum og mis skondnum myndböndum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að hræða kjósendur til að kjósa sig. Um kunnuglega taktík er að ræða.

Árni Rúnar, hafnarfjörður,

Glund­roði Sjálf­stæðis­flokksins bitnar á hag­stjórn og inn­viðum

Þrjár af fjórum ríkisstjórnum sem setið hafa að völdum frá árinu 2013 hafa sprungið með látum á miðju kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í þeim öllum.

Kvennaverkfall og hvað svo?

Langstærsti baráttufundur Íslandssögunnar var haldinn á Arnarhóli fyrir réttu ári. Þá var blásið til verkfalls kvenna og kvára og 100 þúsund manns svöruðu kallinu. Meira en fjórðungur þjóðarinnar!

Það er kominn tími á upp­færslu á Ís­landi

Það sem einkennir kosningar á Íslandi er að ýmsir flokkar virðast skyndilega detta niður á mjög einfaldar lausnir á mjög flóknum vandamálum nokkrum vikum áður en þær fara fram. Þessum lausnum er svo oft pakkað í glansandi umbúðir af markaðssérfræðingum og reynt að selja þær í skiptum fyrir atkvæði.

Heil­brigðis­kerfi okkar allra

Öll höfum við persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu og við viljum að það virki vel þegar við þurfum á að halda, það veitir okkur öryggi. Í góðri heilbrigðisþjónustu felast mikil lífsgæði fyrir okkur öll, það vita landsmenn en80% þeirra meta heilsu sem það mikilvægasta þegar kemur að eigin lífsgæðum.

Nýtt útspil: Framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar, kynnti í dag nýtt útspil flokksins á fjölmiðlafundi á planinu við Bónus á Egilsstöðum.

Framboðslisti Samfylkingar í Reykjavík norður

Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 voru samþykktir á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í félagsheimili Þróttar í Laugardal.

Framboðslisti Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 var samþykktur á fundi kjördæmisráðs í hádeginu. Fundurinn var haldinn í Hafnarfirði.

Framboðslisti Samfylkingar í Reykjavík suður

Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember 2024 voru samþykktir á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík. Fundurinn var haldinn í félagsheimili Þróttar í Laugardal.