Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Afstöðuleysi er ekki í boði

Það var ánægjulegt að heyra Guðrúnu Karls Helgudóttur biskup hvetja almenning til þess að taka afstöðu til þess sem gengur á í heiminum í predikun sinni á páskadag. Hún sagði meðal annars að það væri ekki pólitísk afstaða að fordæma morð á börnum, hungurdauða þeirra eða sprengjuárásir á saklausa borgara.

Stefnuræða formanns: „Samfylking í þjónustu þjóðar“

Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur formanns á landsfundi Samfylkingar í Grafarvogi, 12. apríl 2025.

Úrslit kosninga til flokkstjórnar og verkalýðsmálaráðs

30 fulltrúar í flokksstjórn Samfylkingarinnar voru kjörnir á landsfundi flokksins í Grafarvogi í dag. Einnig voru kjörnir 5 fulltrúar í stjórn verkalýðsmálaráðs sem einnig eiga sæti í flokksstjórn. Hér að neðan eru úrslitin.

Ný framkvæmdastjórn kjörin

Sex aðalmenn og sex varamenn voru kjörnir til setu í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar á landsfundi 2025.

Guðmundur Árni og Jón Grétar endurkjörnir

Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hefur verið endurkjörinn varaformaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands.

Guðný Birna og Katrín koma inn í forystusveitina

Guðný Birna Guðmundsdóttir og Katrín Júlíusdóttir voru kjörnar ritari og formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundinum, sem fer nú fram í Grafarvogi.

Kristrún endurkjörin formaður Samfylkingarinnar

Kristrún Frostadóttir var endurkjörin formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins í Grafarvogi í dag, með 98,67 prósentum greiddra atkvæða.

Allt að verða klárt fyrir landsfund

Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram í Grafarvogi á föstudag og laugardag. Kosningar til stjórnar fara fram síðdegis á föstudag og á laugardag verður opin hátíðardagskrá eftir hádegi, þar sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra auk forseta ASÍ og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins halda hátíðarræður.

Sjáðu frambjóðendur á landsfundi 2025

Eins og flestum ætti að vera kunnugt fer landsfundur Samfylkingarinnar fram um næstu helgi, dagana 11. og 12 apríl í Fossa Studio í Grafarvogi, Fossaleyni 21.

Kristrún Frostadóttir ein í formannsframboði fyrir Samfylkinguna

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra, gaf ein kost á sér í framboð til formanns Samfylkingarinnar, frestur til framboðs rann út á miðnætti 4. apríl.

Viltu gefa kost á þér í embætti?

Það stefnir í öflugan og fjölmennan landsfund Samfylkingarinnar í Grafavogir 11. og 12. apríl.