Samfylkingin í Garðabæ
Stjórn Samfylkingarfélagsins í Garðabæ
- Kjartan Valgarðsson Formaður

- Kristján Sveinbjörnsson Gjaldkeri

- Ragnheiður Hergeirsdóttir Ritari

- Bergþóra Sigmundsdóttir Meðstjórnandi

- Theodóra Fanndal Torfadóttir Meðstjórnandi

Fréttir úr Garðabæ

Varúð til hægri!
Samfylkingin á erindi við þig, kjósandi góður. Í dag hefur þú valdið til að nýta lýðræðisleg réttindi þín til að breyta Íslandi til hins betra.