Fréttir

Hreinsa leit

Fréttir frá þingi

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingar

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands, kynnti í dag kjarapakka flokksins í tengslum við fjárlög og komandi kjarasamninga.

5.800 börn drepin á Gasa

Stríðið á Gasa hefur staðið í tæplega sjö vikur. Tala látinna var rúmlega 14 þúsund manns í gær. 70% þeirra eru konur og börn.

Á haugana með mömmuskömm

Konur þurfa ekki að sanna neitt.

Öfgar og illska

Þegar þessi orð eru rituð er allsherjarinnrás Ísraelshers á Gaza ströndina yfirvofandi.

Þórunn,  kraginn, banner,

Ertu með heimilislækni?

Samfylkingin kynnti á dögunum fimm þjóðarmarkmið í heilbrigðis- og öldrunarþjónustu.

Oddný frétta banner

Samkeppni – fyrir lýðræðið

Íslendingar voru 100 árum á eftir Bandaríkjamönnum að setja samkeppnislög.

Þórunn,  kraginn, banner,

Froskmenn skutla eldislaxa

Stjórnsýsla og eftirlit með sjókvíaeldi hafa reynst veikburða og brotakennd og ekki í stakk búin til að takast á við aukin umsvif greinarinnar á síðustu árum.

Jóhann, jói

Ríkisstjórnin svínaði á eftirlaunafólki fimm ár í röð

Í 62. gr. almannatryggingalaga stendur skýrum stöfum að greiðslur almannatrygginga skuli „taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag samkvæmt vísitölu neysluverðs.“