Fréttir

Hreinsa leit

Fréttir frá þingi

Útvegsbændur menningarinnar

Stórblaðið The New York Times var að velja Myrkrið á milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur eina af tíu bestu hrollvekjum ársins.

Varúð til hægri!

Samfylkingin á erindi við þig, kjósandi góður. Í dag hefur þú valdið til að nýta lýðræðisleg réttindi þín til að breyta Íslandi til hins betra.

Alþjóðakerfi á brauðfótum

Fyrir Alþingi liggur tillaga frá mér og fleirum þess efnis að þjóðarmorð gegn Armenum á dögum fyrri heimsstyrjaldarinnar verði viðurkennt og fordæmt af löggjafarsamkomu Íslendinga.

Oddný frétta banner

Kraftar jarðar og mannlegur máttur

„Amma, það er eitthvað rosalegt að gerast við Grindavíkurveginn“ sagði elsta barnabarnið mitt sem var á Reykjanesbrautinni þegar gosið við Sundhnjúkagíga hófst nú á mánudagskvöldið.

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingar

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands, kynnti í dag kjarapakka flokksins í tengslum við fjárlög og komandi kjarasamninga.

5.800 börn drepin á Gasa

Stríðið á Gasa hefur staðið í tæplega sjö vikur. Tala látinna var rúmlega 14 þúsund manns í gær. 70% þeirra eru konur og börn.

Á haugana með mömmuskömm

Konur þurfa ekki að sanna neitt.

Öfgar og illska

Þegar þessi orð eru rituð er allsherjarinnrás Ísraelshers á Gaza ströndina yfirvofandi.