Samfylkingin í Árborg

Listi Samfylkingarinnar í Árborg

Sjá nánar

Árborg - Farsælt samfélag

Stefnuskrá Samfylkingarinnar í Árborg fyrir kosningar til sveitarstjórnar 14. maí 2022

Sjá nánar
Blóm

xS- Szczęśliwa społeczność

Deklaracja Programowa Partii „Samfylkingin” w Gminie Árborg w związku z wyborami samorządowymi 14 maja 2022 r.

Zobacz więcej

Fréttir úr Árborg

Að skara eld að eigin köku -Tveggja bæjarstjóra Sveitarfélagið Árborg

Eftir sveitarstjórnakosningar í vor er orðið ljóst hversu mikið ósætti hefur ríkt innan raða sjálfstæðismanna í Árborg með bæjarstjóraembættið.

Það var uppselt í Árborg

Í tilefni af kostulegum málflutningi oddvita D-lista og eins af æðstu embættismönnum sveitarfélagsins þar sem sett er í efsta gír hræðsluáróðurs og rangfærsla, þvert á eigin vitneskju skal sannleikanum haldið til haga. Hið rétta er að það var uppselt í Árborg en svo er ekki lengur.

Farsæll meirihluti í Árborg 2018 - 2022

Þegar núverandi meirihluti Á, B, M og S-lista tók við stjórn Svf. Árborgar fyrir 4 árum voru uppi háværar raddir sem töldu að það myndi aldrei ganga upp að fjögur framboð gætu unnið saman í 4 ár.

Framboðslisti Samfylkinginarinnar í Árborg kynntur

Á fjölmennum félagsfundi Samfylkingarinnar í Árborg í gærkvöldikvöld var samþykktur einróma framboðslisti vegna sveitastjórnarkosninga þann 14.maí nk.

  • Austurvegur 22 - Selfossi Kosningamiðstöð