Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Lögum grunninn

Samfylkingin hélt 40 opna fundi með almenningi um land allt þar sem fjallað var um heilbrigðismál og annað eins með sérfræðingum og starfsfólki í greininni.

Fastur heimilislæknir sem þekkir þig

Grein Kristrúnar Frostadóttur á Vísi 19. nóvember 2024.

Takk Oddný

Í gær flutti Oddný Harðardóttir, þingmaður, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi fjármálaráðherra, sína síðustu ræðu á Alþingi.

Heimurinn er gal­opinn frá Norður­landi eystra

„Við ætlum til Spánar um jólin, fljúgum bara í gegnum London, ekkert mál og ódýrara en að fara í gegnum Keflavíkurflugvöll,” sagði ung kona við mig í sundlauginni á Siglufirði á dögunum.

Kjósum vel­ferð dýra

Dýr eru skyni gæddar verur og okkur ber að vernda þau í samræmi við markmið laga um um velferð dýra.

Neglum niður vextina

Grein Kristrúnar Frostadóttur í Morgunblaðinu 15. nóvember 2024.

Aukin stuðningur við ferða­sjóð íþrótta­félaga dregur úr ó­jöfnuði

Frá árinu 2007 hefur ferðasjóður íþróttafélaga fengið framlag á fjárlögum Alþingis og er ljóst að ferðasjóðurinn þarf að fá verulega hækkun á fjárlögum á næstu árum.

Verður Palestínu eytt af yfirborði jarðar?

Í 400 daga hefur geisað stríð sem á sér engan líka á Gasa-ströndinni. Þar hefur Ísraelsher drepið fleiri börn en dæmi eru um í nokkru öðru stríði á jafn skömmum tíma.

Árni Rúnar, hafnarfjörður,

Plan í heil­brigðis- og öldrunar­málum - þjóðar­á­tak í um­önnun eldra fólks

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hefur ekki staðið við eigin loforð og fyrirheit í mörgum málaflokkum.

Sam­fylkingin er með plan um að lög­festa leik­skóla­stigið

Ísland hefur alla burði til að búa til eitt besta leikskólakerfi sem þekkist á heimsvísu.

Laumu risinn í lands­fram­leiðslunni

Menning og skapandi greinar eru risi í landsframleiðslunni.