Fréttir
FréttirSamfylkingarinnar

Miklu betri Strætó – strax!
Þjónustubylting varð hjá Strætó í byrjun vikunnar. Á hárréttum tíma. Rétt áður en skólar fara á fullt og þegar fjölmargir velta fyrir sér hvernig tryggja megi hreyfingu og heilbrigðan lífsstíl í vetur.

Viltu skilja bílinn eftir heima?
Í gær tóku gildi umfangsmiklar bætingar á þjónustu Strætó með því að auka tíðni vissra leiða á annatíma, lengja þjónustutímann og þar með auka aðgengið að almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Nú mun helmingi íbúa á höfuðborgarsvæðinu standa til boða ferðir með 10 mínútna tíðni á háannatíma í innan við 400 m fjarlægð frá heimili sínu í stað 18% áður.

Evrópuumræðan og staðan í heiminum
Óvissan í alþjóðamálum kallar á endurmat á mörgum sviðum. Ný stefna Bandaríkjastjórnar í varnarmálum og alþjóðaviðskiptum vegur þar þungt. Innrásarstríð Rússa í Úkraínu jafnvel þyngra. Vegna ógnar af hernaði Rússa gengu vinaþjóðir okkar, Svíar og Finnar, í NATO.

Kjarnorkuákvæði?
Dagur B. Eggertsson skrifar um 71. gr. þingskapa.

Mergur veiðigjaldamálsins
Eydís Ásbjörnsdóttir þingmaður skrifar um veiðigjaldamálið. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. júlí 2025.

Grindavík og vegabætur líða fyrir málþóf
Stjórnarandstaðan hefur undanfarið lagst í grímulaust málþóf vegna leiðréttinga á veiðigjöldum. Það er í þágu fárra, á kostnað margra. Lengi hefur verið rætt um að sanngjarnt sé að þjóðin fái þriðjung auðlindarentunnar á móti útgerðinni.

Fasteignagjöld eru lág í Reykjavík
Heilt yfir þá eru fasteignaskattar ekki háir í Reykjavík. Að halda öðru fram lélegur áróður til að reyna að breiða yfir þá skýru staðreynd að Reykjavík er vel rekið sveitarfélag með sanngjarnar álögur, sem sinnir félagslegri þjónustu langt umfram önnur sveitarfélög.

Bandamenn norðursins
Ísland og Kanada eiga sér langa og þétta sögu sem bandamenn á norðurslóðum. Flest eigum við þar ættingja í Íslendingabyggðum Manitoba og enn er að finna veðurfréttir frá Winnipeg á síðum Morgunblaðsins (þar var 17 gráðu hiti í gær).

Öryggi og varnir Íslands
Við Íslendingar höfum búið við öryggi og frið frá lokum seinni heimsstyrjaldar. Samfélagið okkar er meðal þeirra öruggustu og friðsælustu í heimi og hér ríkir traust og samheldni sem gerir Ísland að frábæru landi og fyllir okkur stolti.

Að reikna veiðigjald af raunverulegum aflaverðmætum
Þessa dagana er rætt um um veiðigjöld á Alþingi. Veiðigjöld eru greidd af hagnaði veiða úr sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, hafinu í kringum Ísland.
Fréttasafn:
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016