Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Ræða Kristrúnar: „Samfylkingin vill sameina þjóðina um stórhuga stjórnmál“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi, 11. september 2024.

„Uppbygging heilbrigðis- og velferðarkerfis er og verður brýnasta verkefni stjórnmálanna“

Ræða Þórunnar Sveinbjarnardóttur í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi þann 11. september 2024.  

Jöfnuður og læsi

Samtal um húsnæði og kjaramál

Samtal um húsnæði og kjaramál um land allt

Nú stendur yfir vinna stýrihóps Samfylkingar um húsnæði og kjaramál. Á næstu vikum verða haldin fjölskyldugrill og opnir fundir um land allt þar sem flokksfélögum og almenningi gefst tækifæri til að taka þátt í samtali um þessa veigamiklu málaflokka.

Breytingar í þágu öryrkja samþykktar á Alþingi

Með sameinaðri stjórnarandstöðu náði Samfylkingin nauðsynlegum breytingum í þágu öryrkja fyrir þinglok. En baráttan heldur áfram.

Ungliðar úr ASÍ og Samfylkingu stúdera norræna módelið

Sjö ungliðar úr aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samfylkingunni sóttu í vetur Nordenskolan sem er árlegt námskeið um norræna samfélagsmódelið á vegum Samráðsnefndar jafnaðarflokka og alþýðusambanda á Norðurlöndum (SAMAK).