Fréttir

Hreinsa leit

Fréttir frá Kraganum

Kjósum vel­ferð dýra

Dýr eru skyni gæddar verur og okkur ber að vernda þau í samræmi við markmið laga um um velferð dýra.

Verður Palestínu eytt af yfirborði jarðar?

Í 400 daga hefur geisað stríð sem á sér engan líka á Gasa-ströndinni. Þar hefur Ísraelsher drepið fleiri börn en dæmi eru um í nokkru öðru stríði á jafn skömmum tíma.

Árni Rúnar, hafnarfjörður,

Plan í heil­brigðis- og öldrunar­málum - þjóðar­á­tak í um­önnun eldra fólks

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hefur ekki staðið við eigin loforð og fyrirheit í mörgum málaflokkum.

Kæru ungu foreldrar

Ég og hvaða nýbakaða móðir sem er getur sagt þér að síðustu vikurnar fyrir fæðingu er hvíldin nauðsynleg.

Örugg skref Sam­fylkingar í geðheil­brigðis­málum

Grein eftir frambjóðendur í Kraganum, Ölmu Möller landlækni, Elínu Önnu Baldursdóttir sálfræðing og Sævar Má Gústavssyni sálfræðingi.

ari,

Stöndum með ungu fólki

Ég verð að viðurkenna að ég er orðinn ansi þreyttur á því að lesa um það í fjölmiðlum og heyra stjórnmálafólk tala um mikilvægi þess að hlúa vel að unga fólkinu okkar og að vandamál ungs fólks séu að aukast á sama tíma og lítið er um aðgerðir eða hreinlega að skorið sé niður í þjónustu við ungt fólk.

Bráðaaðgerðir í húsnæðismálum

Samfylkingin kynnti í síðustu viku framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum. Það var unnið í víðtæku samráði við kjósendur og félaga í Samfylkingunni.

Verklausi milljónakennarinn

Opinber umfjöllun um kennarastarfið einkennist þessa dagana mest af sleggjudómum og fáfræði.

Árni Rúnar, hafnarfjörður,

Glund­roði Sjálf­stæðis­flokksins bitnar á hag­stjórn og inn­viðum

Þrjár af fjórum ríkisstjórnum sem setið hafa að völdum frá árinu 2013 hafa sprungið með látum á miðju kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í þeim öllum.

Heil­brigðis­kerfi okkar allra

Öll höfum við persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu og við viljum að það virki vel þegar við þurfum á að halda, það veitir okkur öryggi. Í góðri heilbrigðisþjónustu felast mikil lífsgæði fyrir okkur öll, það vita landsmenn en80% þeirra meta heilsu sem það mikilvægasta þegar kemur að eigin lífsgæðum.