Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi

Alma Möller leiðir listann

Frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi

  • 1. Alma Möller Landlæknir
  • 2. Guðmundur Ari Sigurjónsson Bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi
  • 3. Þórunn Sveinbjarnardóttir Þingmaður
  • 4. Árni Rúnar Þorvaldsson Kennari og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði

5.      Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður

6.      Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari

7.      Ómar Ingþórsson, landslagsarkitekt

8.      Margrét Hildur Guðmundsdóttir, deildarstjóri

9.      Mirabela Aurelia Blaga, lögfræðingur

10.  Baldur Ólafur Svarvarsson, arkitekt

11.  Friðmey Jónsdóttir, sérfræðingur í æskulýðsmálum

12.  Jón Gunnlaugur Viggósson, íþróttastjóri hjá HSÍ

13.  Auður Brynjólfsdóttir, stjórnmálafræðingur

14.  Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur

15.  Maria Eugenia Aleman Henriquez, ráðgjafi

16.  Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri

17.  Kolbrún Lára Kjartnasdóttir, leikskólakennari

18.  Tryggvi Felixson, leiðsögumaður og ráðgjafi

19.  Hildur María Friðriksdóttir, sérfræðingur í jarðskorpurannsóknum

20.  Sigurður Óli Karlsson, háskólanemi

21.  Sólveig Skaftadóttir, verkefnastjóri

22.  Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, skrifstofustjóri Þroskahjálpar

23.  Elín Anna Baldursdóttir, sálfræðingur

24.  Kári Þrastarson, hugbúnarasérfræðingur

25.  Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, vörustjóri

26.  Ólafur Guðmundsson, fyrr. Rannsóknarlögreglumaður

27.  Rannveig Guðmundsdóttir, fyrr, alþingismaður

28.  Guðmundur Árni Stefánsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði

Fréttir úr Kraganum

Kæru kjó­sendur í Suðvestur­kjör­dæmi

Við þökkum fyrir samtalið undanfarnar vikur og í raun síðastliðin tvö ár. Við frambjóðendur höfum hlustað og Samfylkingin hefur hlustað.

Tryggjum breytingar í mál­efnum eldri borgara

Það er ánægjulegt að við verðum sífellt eldri.

Kjarabarátta kennara er barátta fyrir betra samfélagi

Á dögunum ræddi ég við eldri konu, kennara á eftirlaunum, sem sagði: „Þegar ég byrjaði að kenna voru kennaralaun þau sömu og þingmanna.“

ari,

Börn með ADHD mega bara bíða

Börnin okkar eru það dýrmætasta sem við eigum. Við foreldrar vitum að öll lífsins verkefni verða smávægileg í samanburði við það þegar börnin okkar lenda í vanda eða veikindum.

Kjósum vel­ferð dýra

Dýr eru skyni gæddar verur og okkur ber að vernda þau í samræmi við markmið laga um um velferð dýra.

Verður Palestínu eytt af yfirborði jarðar?

Í 400 daga hefur geisað stríð sem á sér engan líka á Gasa-ströndinni. Þar hefur Ísraelsher drepið fleiri börn en dæmi eru um í nokkru öðru stríði á jafn skömmum tíma.

Við erum með plan!

Kynntu þér málin

Sjá nánar

Kíktu í kaffi

Kosningaskrifstofur í Kraganum verða í Mosfellsbæ, Kópavogi og Hafnarfirði. Opnunartímar verða auglýst síðar.

  • Kosningamiðstöðin er á Strandgötu 43 - opnunartími og kosningakaffi verða aulýst síðar.

  • Kosningamiðstöðin er í Þverholti 6 - opnunartími og kosningakaffi verða aulýst síðar.

  • Kosningamiðstöðin er í Hlíðarsmara 9 - opnunartími og kosningakaffi verða aulýst síðar.