Samfylkingin á Akureyri

Akureyri

Akureyri framtíðarsýn

Við viljum byggja skemmtilega og fjölskylduvæna svæðisborg þar sem áhersla er lögð á jöfn tækifæri, lífskjör og mannréttindi allra. Við viljum skapa samfélag sem er í fremstu röð í umhverfis- og loftslagsmálum. Samfélag sem stendur sérstakan vörð um viðkvæmustu hópa. Samfélag þar sem fræðslu- og velferðarmál er okkar trausti grunnur. Við erum í sóknarhug og leggjum áherslu á að skapa fjölbreytt og líflegt samfélag sem er eftirsóknarvert fyrir atvinnulíf og til búsetu og heimsókna til skemmri eða lengri tíma, fyrir okkur öll.

Sjá nánar

Kynnstu Hildu Jönu!

Kynnstu Hildu Jönu

Fréttir frá Akureyri

Minningarorð: Dagbjört Elín Pálsdóttir

Við þökkum Döggu fyrir fórnfús störf hennar í þágu samfélagsins og vottum aðstandendum hennar okkar dýpstu samúð.

Samræður um heilbrigðismál halda áfram

Á flokksstjórnarfundi í mars kynnti Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, nýja nálgun í málefnastarfi sem nú er unnið eftir. Nú tekur Samfylkingin fyrir eitt forgangsmál í einu af fullum þunga.

Hilda Jana, Akureyri

Biðin eftir húsnæði við hæfi

Húsnæðisáætlun Akureyrarbæjar var samþykkt á síðasta bæjarstjórnarfundi.

Hafðu samband

Listi Samfylkingarinnar á Akureyri 2022

Sjá nánar