Samfylkingin á Akureyri
Akureyri framtíðarsýn
Við viljum byggja skemmtilega og fjölskylduvæna svæðisborg þar sem áhersla er lögð á jöfn tækifæri, lífskjör og mannréttindi allra. Við viljum skapa samfélag sem er í fremstu röð í umhverfis- og loftslagsmálum. Samfélag sem stendur sérstakan vörð um viðkvæmustu hópa. Samfélag þar sem fræðslu- og velferðarmál er okkar trausti grunnur. Við erum í sóknarhug og leggjum áherslu á að skapa fjölbreytt og líflegt samfélag sem er eftirsóknarvert fyrir atvinnulíf og til búsetu og heimsókna til skemmri eða lengri tíma, fyrir okkur öll.
Sjá nánarFréttir frá Akureyri
Minningarorð: Dagbjört Elín Pálsdóttir
Við þökkum Döggu fyrir fórnfús störf hennar í þágu samfélagsins og vottum aðstandendum hennar okkar dýpstu samúð.
Samræður um heilbrigðismál halda áfram
Á flokksstjórnarfundi í mars kynnti Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, nýja nálgun í málefnastarfi sem nú er unnið eftir. Nú tekur Samfylkingin fyrir eitt forgangsmál í einu af fullum þunga.
Biðin eftir húsnæði við hæfi
Húsnæðisáætlun Akureyrarbæjar var samþykkt á síðasta bæjarstjórnarfundi.
Hafðu samband
- HIlda Jana Gísladóttir Oddviti SamfylkingarinnarNetfang: [email protected]
- Sindri Kristjánsson VarabæjarfulltrúiNetfang: [email protected]
- Samfylkingin Akureyri Sunnuhlíð 12, 1. hæðNetfang: [email protected]
- Unnar Jónsson Formaður Samfylkingarfélagsins á AkureyriNetfang: [email protected]