Samfylkingin Norðurþingi

Listi Samfylkingarinnar í Norðurþingi 2022

Sjá nánar

Verum samfó!

Stefnumál Samfylkingarinnar og félagshyggjufólks í Norðurþingi

Sjá nánar

Verum samfó! - Let‘s journey together

See more

Verum samfó! -. W jedności siła.

Zobacz więcej

Fréttir úr Norðurþingi

Félagsþjónusta í Norðurþingi

Hjá félagsþjónustu Norðurþings er rekið öflugt og metnaðarfullt starf. 

Lýðheilsa landans – vangaveltur íþrótta- og heilsufræðings til framtíðar

Í nýliðinni viku birtist grein í Vikublaðinu sem sneri að íþróttaiðkun, stefnumótun og framtíðarsýn Norðurþings í skipulögðu íþróttastarfi.

Það er gott að búa í Norðuþingi

Eitt helsta umhugsunarefni og áskorun sveitarfélaga á landsbyggðinni síðustu áratugi hefur verið hvernig sé hægt að búa þannig um hnútanna að ungt fólk, sem sækir sér nám og fjölbreyttari atvinnumöguleika til höfuðborgarsvæðisins, geti og vilji flytja aftur í heimahagana. 

GRUNNUR AÐ GÓÐU SAMFÉLAGI

Norðurþing rekur óhemju margar fasteignir sem hýsa margvíslega starfsemi sveitarfélagsins.

Framtíð Norðurþings er björt

Framtíð Norðurþings er björt ef rétt er haldið á spilunum.