Samfylkingin í Reykjanesbæ


Fréttur úr Reykjanesbæ

Höfum fjármálin í lagi!
Á undanförnum átta árum hefur Samfylkingin í samstarfi við Beina leið og Framsókn leitt endurreisn Reykjanesbæjar með góðum árangri. Staðan var erfið og verkefnið stórt en við gengum í verkið.

Ég er kominn heim
Ég flutti til Reykjanesbæjar um miðjan ágúst 2018 ásamt Kristínu konunni minni. Á þessum tíma var hún að vinna á Keflavíkurflugvelli og kunni því vel.

Höfum umhverfismálin og atvinnumálin í lagi
Friðjón Einarsson oddviti Samfylkingarinnar og óháðra mætti oddvitum allra framboða í Reykjanesbæ. Við mælum svo sannarlega með að horfa á kappræðurnar þar sem okkar maður fer yfir það grettistak sem hefur verið unnið í Reykjanesbæ af jafnaðarmönnum.

Endurskipulagning velferðarsviðs í Reykjanesbæ
Á þessu kjörtímabili fór meirihluti í bæjarstjórn sem skipuð er af Samfylkingu og óháðum, Framsókn og Beinni leið í allsherjar endurskipulagningu á velferðarsviði þar sem gerð var úttekt á sviðinu, ekki einungis til að bæta vinnuumhverfi starfsmanna, heldur líka til að bæta þjónustuna við íbúa og færa hana nær bæjarbúum.

Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ
Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur með lófataki á félagsfundi 7. mars.
- Kosningamiðstöð - Hafnargata 57 Opið alla virka daga eftir kl. 17