Samfylkingin í Reykjavík

Reykjavík er á réttri leið

Reykjavík er á réttri leið. Borgin okkar hefur breyst til hins betra á síðustu árum - og þar hafa borgarbúar notið góðs af traustri forystu Samfylkingarinnar í Reykjavík og Dags B. Eggertssonar borgarstjóra.

Sjá nánar

Fréttir úr Reykjavík

skúli, flokksval, reykjavík

Mikil upp­bygging leik­skóla í Reykja­vík

Mikil uppbygging stendur yfir í leikskólamálum borgarinnar sem mun skila sér í nær helmings fjölgun leikskólaplássa yfir 10 ára tímabil.

Sara, borgarfulltrúi

Reykja­víkur­borg hefur fjár­fest í starfs­um­hverfi leik­skóla fyrir 4 milljarða króna

Síðustu sjö árin hefur mikil og metnaðarfull umbótavinna verið unnin af hálfu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar sem og fagaðila innan skólasamfélagsins í borginni með dyggum pólitískum stuðningi meirihlutans í Reykjavík.

skúli, flokksval, reykjavík

Einkafíllinn

Ég tók þátt í ítarlegri umræðu um samgöngusáttmálanum í borgarstjórn og hér eru mín fimmtíu sent.

birkir, flokksval, reykjavík

Sam­göngu­sátt­máli um betri borg

Nú stendur yfir vinna hjá sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins og ríkinu við að uppfæra Samgöngusáttmálann sem sömu aðilar undirrituðu haustið 2019 og hefur talsvert verið til umræðu síðustu daga.

Sara

136 tonn af svifryki svífa um borgina árlega

Við sem þjóð erum stolt af landinu okkar, stolt af landsins gæðum; vatninu sem við drekkum ferskt úr ám og lækjum, ósnortinni náttúru - sem er úfin og ófyrirséð og blessuðu loftinu sem við öndum að okkur.

Sara

Íbúalýðræði í Reykjavík komið til að vera

Íbúalýðræði og íbúaráðin í Reykjavík hafa verið til umræðu síðustu misserin eftir íbúaráðsfund Laugardals fyrir stuttu en þar átti sér stað einstakt atvik sem búið er að biðjast afsökunar á.

  • Dagur,
    Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri
  • Heiða Björg Hilmisdóttir Borgarfulltrúi - formaður velferðaráðs
  • Skúli Helgason Borgarfulltrúi - formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs
  • Sabine
    Sabine Leskopf Borgarfulltrúi
  • Hjálmar
    Hjálmar Sveinsson Borgarfulltrúi - formaður innkaupa- og framkvæmdaráðs
  • Diljá Ragnarsdóttir Aðstoðarmaður borgarstjóra
  • Sigfús Ómar Höskuldsson Formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík

Listi Samfylkingar­innar í Reykjavík 2022

Fólkið okkar!