Samfylkingin í Reykjavík

Reykjavík er á réttri leið

Reykjavík er á réttri leið. Borgin okkar hefur breyst til hins betra á síðustu árum - og þar hafa borgarbúar notið góðs af traustri forystu Samfylkingarinnar í Reykjavík og Dags B. Eggertssonar borgarstjóra.

Sjá nánar

Fréttir úr Reykjavík

Takk fyrir mig! - Dagur kveður

Dagur B. Eggertsson lét af störfum sem borgarstjóri þann 16. janúar eftir að hafa gegnt embættinu samfellt í 3500 daga.

skúli, flokksval, reykjavík

Mikil­vægir menningarsamningar í höfn

Við náðum tveimur mikilvægum áföngum í höfn við samþykkt fjárhagsáætlunar 2024 í byrjun desember.

hjálmar, flokksval, reykjavík

Hús-næði

Orðið húsnæði felur í sér fyrirheit um öryggi og skjól. Ríki og sveitarfélög setja sér húsnæðisstefnu til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegu verði.

skúli, flokksval, reykjavík

Eflum Tjarnarbíó og sjálfstæðar sviðslistir

Tjarnarbíó hefur um árabil verið heimili sjálfstæðra sviðslista í borginni og heldur úti magnaðri starfsemi allan ársins hring.

  • Dagur,
    Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri
  • Heiða Björg Hilmisdóttir Borgarfulltrúi - formaður velferðaráðs
  • Skúli Helgason Borgarfulltrúi - formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs
  • Sabine
    Sabine Leskopf Borgarfulltrúi
  • Hjálmar
    Hjálmar Sveinsson Borgarfulltrúi - formaður innkaupa- og framkvæmdaráðs
  • Diljá Ragnarsdóttir Aðstoðarmaður borgarstjóra
  • Sigfús Ómar Höskuldsson Formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík

Listi Samfylkingar­innar í Reykjavík 2022

Fólkið okkar!