Samfylkingin í Reykjavík

Listi Samfylkingar­innar í Reykjavík 2022

Fólkið okkar!

Reykjavík er á réttri leið

Reykjavík er á réttri leið. Borgin okkar hefur breyst til hins betra á síðustu árum - og þar hafa borgarbúar notið góðs af traustri forystu Samfylkingarinnar í Reykjavík og Dags B. Eggertssonar borgarstjóra.

Sjá nánar

Fréttir úr Reykjavík

Við unga fólkið og kosningar

Kæru jafnaldrar.

Stór­aukin þjónusta fyrir heimilis­laust fólk

Á þessu kjörtímabili hefur þjónusta við heimilislaust fólk tekið stakkaskiptum í Reykjavík. Hérlendis hefur borgin lengi verið í forystu í málaflokknum með einu neyðarskýli landsins, borgarverði og fleira.

Víst er ég Reyk­víkingur

Mikið hefur verið rætt um meintan flótta íbúa úr borginni. Í Pallborði hjá Vísi og Stöð2 benti Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar fyrir nokkru réttilega á að Reykvíkingum hafi fjölgað um 10.000 á síðustu fjórum árum. Þá svaraði Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins: „En megnið af því fólki er að koma að utan.“ Innflytjendur teljast sem sagt ekki með.

Metuppbygging

Undir forystu Samfylkingarinnar hefur Reykjavíkurborg forgangsraðað velferð borgarbúa, þar er þjónusta við fatlað fólk stór partur.

Your Home, Your Vote

Reykjavik has been my home for almost 22 years now, I have lost track of how much German or Icelandic I am by now, but I am definitely a Reykvikian, if that is even a word.

Einn milljarður í frí­stundar­styrki og sér­stakan sjóð fyrir hvert hverfi

Skipulagt íþrótta- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni er ein besta forvörn sem til er. Þetta vita foreldrar og aðstandendur barna enda ekkert eins dýrmætt þegar ungviðið finnur sína fjöl í skipulögðu frístundastarfi. Þ

  • Diljá Ragnarsdóttir Kosningastjóri
  • Ólafur Kjaran Árnason Hringistjóri
  • Kosningamiðstöð - Tryggvagata 21 Opnunartími: Virka daga kl. 14 - 18 Helgar kl. 10 - 16