Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Dagur

Er Sjálfstæðisflokkurinn tví- eða þríklofinn?

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með umræðunni í kjölfar verndaraðgerða Evrópusambandsins vegna kísiljárns. Í fyrsta lagi hefur hún dregið fram algera samstöðu stjórnvalda og atvinnulífsins um mikilvægi Evrópusamvinnunnar.

Samfylkingin og óháðir í Árborg munu stilla upp á lista samhliða ráðgefandi könnun

Á félagsfundi Samfylkingarfélagsins á Suðurlandi, þann 15. nóvember á Selfossi, var samþykkt að bjóða fram S lista Samfylkingarinnar og óháðra í Árborg, og þar með opna fyrir óflokksbundna leið til þess að bjóða sig fram með félaginu. Stillt verður upp á lista framboðsins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 16. maí 2026.

Samfylkingin heldur flokksval um sex efstu sætin í Reykjavík

„Mikil tækifæri til endurnýjunar,“ segir formaður fulltrúaráðsins.

Sara

„Mamma, eru loftgæðin á grænu?“

Síðustu daga hafa loftgæðin verið vond; ekki verið á grænu, heldur meira á gulu, appelsínugulu eða jafnvel rauðu.

Logi, mynd: Karítas Guðjónsdóttir

Lifandi sameign í harðri samkeppni

Íslensk tunga hefur búið í nánu sambýli við aðrar tungur öldum saman. Eitt sinni töluðu lærðir menn latínu og prestar fóru með bænir á forntungu Rómverja í ræðustóli.

Dagur

Hvað þarf til að fá evruvexti?

Vendingar í vöxtum húsnæðislána í kjölfar dóms Hæstaréttar á dögunum hefur dregið athygli almennings og fjölmiðla að þeim gríðarlega mun sem er á vöxtum á Íslandi og innan ESB og evrusvæðisins.

Stanslaust stuð í norðaustri

Í langan tíma hafa íbúar Norðausturkjördæmis staðið frammi fyrir ástandi í orkumálum sem er ekki boðlegt, afhendingaröryggi hefur ekki verið tryggt og íbúar á stóru svæði upplifa reglulega rafmagnsleysi.

Húsnæðispakki og öruggara lóðaframboð

Ríkisstjórnin kynnti fyrsta húsnæðispakka sinn fyrir helgi. Þar voru góðar áherslur á óhagnaðardrifið húsnæði, höggvið er á hnúta varðandi hlutdeildarlán, undirstrikaðar breytingar vegna Airbnb og fjöldi annarra mikilvægra mála.

Dagur

Húsnæðiskaupendur þurfa evruvexti

Nýlegur dómur Hæstaréttar og viðbrögð banka og lánastofnana við honum undirstrika það sem við vissum fyrir. Á Íslandi eru miklu hærri vextir en í Evrópulöndum, stórum sem smáum.

Dagur

Fyrsta borgarstefna Íslands

Í gær samþykkti Alþingi samhljóða fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þetta eru mikilvæg og margháttuð tímamót. Í áratugi var umræðan um byggðamál oft mótuð af tortryggni í garð höfuðborgarinnar og fyrirbærisins borgar